Nae git ootay here,
ye plukey-faced wanker!

þriðjudagur, desember 05, 2006

Greyid litli Indverjinn

Var ad skila verkefni i gaer sem fol i ser ad haldnar voru kappraedur um umdeild orkumalefni og hver hopur var med 3stk. 5min langar raedur. Tveir og tveir hopar maettu saman. Minn hopur hof leikinn og gekk allt smurt fyrir sig. Sidan hof hinn hopurinn sinar raedur og gekk allt vel nema sidasta raedan. Hun var flutt af adurnefndum Indverja sem er nanast oskiljanlegur. Thegar hann maetti i pontu sast vel a honum ad hann var mjog stressadur. Thratt fyrir thad akvad hann ad hafa blodin ekki beint fyrir framan sig eins og allir hofdu gert heldur bara til hlidar, helt liklega ad readur vaeru yfirleitt fluttar eftir minni. Hann hof upp raust sina og taladi hradar en eg helt ad vaeri haegt, ordin runnu oll saman i eitt og ekki baetti indverski hreymurinn ur skak. Eftir c.a. eina minutu tha fraus hann, mundi ekki hvar hann var i raedunni. Tvi thurfti hann ad taka upp blodin og fletta i theim til thess ad na attum. Loks fann hann hvar hann var og helt afram af enn meira akafa, tok ser ekki pasu til ad anda a milli setninga. Eftir thvi sem leid a flutning raedunnar stressadist hann alltaf meira og meira og taladi hradar og hradar...eg gjorsamlega skyldi ekki neitt en atti ad vera ad taka nidur punkta fyrir minn hop. Thegar greyid litli indverjinn lauk mali sinnu andvarpadi hann, leit upp og brosti og spurdi hvort vid hefdum einhverjar spurningar. Enginn spurdi neitt, tvi ad enginn hafdi skilid neitt. Hvernig fer hann ad tvi ad flytja lokaverkefnid sitt?

Thad sem eg skil ekki er af hverju tveir felagar hans i hopnum letu hann tala a medan their tala badir fina ensku.

Tad besta en jafnframt furdulegasta er ad thad var enginn kennari a svaedinu ad meta fluttninginn, vid verdum bara metin af raedunum sem vid skilum inn, spurningum sem vid fengum og hvernig vid svorudum theim...
:: posted by Daniel, 6:09 e.h.

3 Comments:

hahaha það er náttúrulega snilld! ef það kemur engin spurning til að svara þá ertu búinn að komast upp með minnsta vinnu til að skila hámarksárangri
Blogger ShiskeBob, at 11:01 e.h.  
Spurning um að nota þetta trikk við vörnina á lokaverkefninu:)
Blogger Rikey Huld, at 9:25 f.h.  
akdjakjf
Anonymous Nafnlaus, at 5:16 e.h.  

Add a comment