Nae git ootay here,
ye plukey-faced wanker!

sunnudagur, desember 17, 2006

Jólablogg

Búinn með allt jóla fyrir þessi jól. Af hverju ætli maður kalli ósköp venjulega hluti, hluti sem maður gerir allt árið, jóla-eitthvað? Eru þeir svona frábrugðnir hina mánuðina?:

Ok ég er kannski ekki búinn að redda þessu öllu en sumu.

Ég fer sko ekki í jólaköttinn þetta árið, Ha mamma!

:: posted by Daniel, 12:20 f.h.

1 Comments:

það er meira að segja jóladagur og jólamánuður, spurning hvort það verði einhverntímann jólaár?
en annars ætla ég að halda því fram að þetta sé ekkert einsdæmi með jólin því að:
páskaegg
páskamatur
páskahreingerning
páskaskraut
páskaöl
páskabjór
páskahjól...ok kannski ekki það
páskakúkur (ekki þessi í south park, the other kind)
páskatré
páskamynd
páskalilja
páskahret
eru hlutir sem ég vill meina að séu til...allaveganna góð 20% af þessu sé til
Blogger ShiskeBob, at 2:00 e.h.  

Add a comment